Þetta gerum við þegar við komum til þín í Silfurþrif:

Í baðherberginu:

  • Ryksugum og skúrum golf
  • Skrúbbum og þrífum klósett
  • Skrúbbum og þrífum Bað / Sturtu
  • Tæmum og þrífum sturtuniðurföll
  • Skrúbbum og þrífum vaska
  • Allir speglar þrifnir
  • Fægjum blöndunartæki
  • Þurrkum úr gluggasyllum
  • Tæmum ruslafötur
  • Þurrkað af ljósrofum og rafmagnstenglum

Í eldhúsinu:

  • Ryksugum og skúrum golf
  • Þrífum eldhúsinnréttingu að utan
  • Örbylgjuofn þrifinn að innan og utan
  • Skrúbbum og þrífum eldavél / helluborð
  • Skrúbbum og þrífum vask
  • Fægjum blöndunartæki
  • Tæmum ruslafötu
  • Þurrkum af gluggasyllum
  • Þurrkað af ljósrofum og rafmagnstenglum
  • Að auki er hægt að bæta við þrifum á bakarofni að innan og ísskáp að innan.

Í svefnherbergjum og öðrum rýmum:

  • Ryksugum og skúrum golf
  • Búum um rúm (Ef ný rúmföt liggja á rúmum þá er skipt um þau)
  • Þurrkum af húsgögnum
  • Þurrkum úr hillum
  • Þurrkum af borðum
  • Þurrkum úr gluggasyllum
  • Tæmum ruslafötur
  • Þurrkað af ljósrofum og rafmagnstenglum

Vissir þú að það er ekkert mál að skipta á milli Silfur- og Bronsþrifa í reglubundnum þrifum?